Glass (Málað gler)

Málað gler er mikið notað í tússtöflur í fundaherbergi og í eldhús á milli skápa (backsplash).

Sláðu inn breidd x hæð.

Í tegund glers er algengt að velja 6 mm þykkt gler sem hefur verið hreinsað af snefilefnum (extra clear) sem gerir það að verkum að RAL liturinn sem þú velur nýtur sín eins og best verður á kosið.

Borgöt eru hringlótt og t.d. þar sem tenglar fyrir veggljós þurfa að koma á glerið, þarf að gera ráð fyrir þeim.

Þarf að skera úr hliðum, hornum eða í miðju t.d. fyrir stokkum eða skápum? Þá þarf að gera ráð fyrir því.

Verðið uppfærist sjálfkrafa þegar þú breytir forsendunum. Til að fara skrefi nær því að láta drauminn rætast, sendirðu fyrirspurn á sölumann með forsendunum þínum.

Total Price

24.314 kr.36.917 kr.

Clear
Stærð
Tegund Glers
Production
Fjöldi